Fyrri mynd
Nćsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíđu Bókaútgáfu Tinds. Viđ notum vefkökur (e. cookies) til ţess ađ bćta upplifun ţína og greina umferđ um síđuna.
Međ ţví ađ nota vefsíđuna samţykkir ţú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Sagnaseiđur

Sagnaseiđur

Áriđ 1627 fór sjórćningjar úr Barbaríinu ránshendi um strendur Íslands og rćndu yfir 400 Íslendingum, ţar af 250 frá Vestmannaeyjum. Međal ţeirra voru annar presturinn í Heimaey, eiginkona og börn. Í ţessari mögnuđu sögulegu skáldsögu fyllir Sally Magnusson í eyđurnar og dregur upp lifandi og litríka sögu af örlögum prestfrúarinnar Ástu Ţorsteinsdóttur, sem seld var í ánauđ í Alsír. Hvađ varđ um Ástu og börnin? Sá hún Vestmannaeyjar aftur?

Sally Magnusson er ţekkt sjónvarpskona hjá BBC. Hún er dóttir Magnúsar Magnússonar, sjónvarpsmannsins kunna sem bjó alla tíđ í Skotlandi. Sally hefur kynnt sér Tyrkjarániđ, einn ógnvćnlegasta viđburđ Íslandssögunnar, rćkilega og hefur nú skrifađ áhrifaríka bók um ţađ.

380 bls. Innbundin. 

Urđur Snćdal ţýddi.


Höfundur: Sally Magnusson

Bls. 380

Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com
Heimsćktu okkur á Facebook