Fyrri mynd
Næsta mynd

Skáldsögur

Afturgangan

Afturgangan

Þegar líkamsleifar manns, sem hvarf sporlaust fyrir nokkrum áratugum, finnast milli þils og veggja eyðibýlis á suðurnesjum rekast lögreglumennirnir Jón og Loki á röð gamalla mála sem skildu eftir sig sviðna jörð. Áður en þeir vita af fara gömul spírasmyglmál að tvinnast saman við glæpastarfsemi og önnur sakamál í samtímanum. Félagarnir tveir þurfa einnig að glíma við reimleika og hræðilega fortíð hússins. Höfundurinn Ágúst Þór Ámundason stendur á þrítugu. Hann hefur verið sjómaður lengst af og það var einmitt úti á sjó sem hann skrifaði bókina sem hér birtist lesendum. Þessi á eftir að koma á óvart, enda mögnuð og spennandi frumraun glæpasagnahöfundar.


Höfundur: Ágúst Þór Ámundason

ISBN: 978-9979-6533-8-7
Bls. 302

Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com