Fyrri mynd
Nćsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíđu Bókaútgáfu Tinds. Viđ notum vefkökur (e. cookies) til ţess ađ bćta upplifun ţína og greina umferđ um síđuna.
Međ ţví ađ nota vefsíđuna samţykkir ţú notkun á vefkökum og skilmála okkar.

Skólabækur

Eru fjöllin blá

Eru fjöllin blá?

Bókin er ćtluđ leikskólabörnum og yngsta stigi grunnskóla. Í henni eru 10 stuttar sögur međ siđferđiklípum er snúa ađ heimi barna, sem ţau ţekkja og kannast viđ. Tilgangurinn er ađ opna fyrir heimspekilegar samrćđur sem snúast um ađ barniđ velti fyrir sér eigin svari en hinn fullorđni hlusti og samţykki upplifun barnsins af sögunni. Fallegar litmyndir eftir Karl Jóhann Jónsson setja sérstakan svip á bókina. Höfundurinn hlaut voriđ 2010 hvatningarverđlaun jafnréttisnefndar Kópavogsbćjar.


Höfundur: Íris Arnardóttir

ISBN: 978-9979-653-52-3
Bls. 30

Skrifađar bćkur:
Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com
Heimsćktu okkur á Facebook