Fyrri mynd
Nćsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíđu Bókaútgáfu Tinds. Viđ notum vefkökur (e. cookies) til ţess ađ bćta upplifun ţína og greina umferđ um síđuna.
Međ ţví ađ nota vefsíđuna samţykkir ţú notkun á vefkökum og skilmála okkar.

Ævisögur og endurminningar

Sigurbjörn biskup

Sigurbjörn biskup - ćvi og starf

Sigurbjörn Einarsson biskup átti ađ baki sér fjölţćttan og međ köflum svipvindasaman lífsferil sem er vel lagađur fyrir fróđleg og tilţrifamikla ćvilýsingu. Ţessi bók bregđur upp fjölda eftirminnilegra mynda úr langri og litríkri lífssögu, allt frá dauđa móđur hans og kröppum kjörum bernskuáranna í Međallandi, til erfiđra námsára í Reykjavík og Uppsölum, prestskaparára á Skógarströnd og í Reykjavík, kennsluára viđ Háskóla Íslands og langs embćttisferils á biskupsstóli. Inn í ţá fjölskrúđugu sögu fléttast ţćttir úr ţjóđvarnarbaráttunni á 5. áratug aldarinnar og baráttunni fyrir endureisn Skálholts á 6. áratugnum. Eins og gefur ađ skilja er einnig komiđ inn á guđfrćđileg viđhorf Sigurbjörns og kynni hans viđ ýmsa helstu guđfrćđinga liđinnar aldar. Sigurđur A. Magnússon rithöfundur hafđi náin kynni af Sigurbirni allt frá unglingsárum og fylgdist međ honum gegnum tíđina. Ţessa bók samdi hann eftir samtölum viđ Sigurbjörn og jafnframt eftir prentuđum heimildum. Dregur hann upp ákaflega ljósa og blćbrigđaríka mynd af Sigurbirni í ţeim margvíslegu hlutverkum sem hann gegndi og bregđur um leiđ birtu yfir marga málsmetandi samferđamenn hans. Bókin er rúmar 400 blađsíđur og prýđa hana á annađ hundrađ ljósmyndir.


Höfundur: Sigurður A. Magnússon

ISBN: 978-9979-653-08-0
Bls. 280

Skrifađar bćkur:
Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com