Fyrri mynd
Nćsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíđu Bókaútgáfu Tinds. Viđ notum vefkökur (e. cookies) til ţess ađ bćta upplifun ţína og greina umferđ um síđuna.
Međ ţví ađ nota vefsíđuna samţykkir ţú notkun á vefkökum og skilmála okkar.
Opna valmynd Loka valmynd
 
Orrustan-um-Fold.jpg

Orrustan um Fold

Á tunglinu Fold, sem snýst um gríđarstóran gasrisa í fjarlćgu sólkerfi, hefur lítil nýlenda manna skotiđ rótum. Lífsbaráttan er hörđ í glímu viđ óblíđ náttúruöfl. Ţegar undarlegar verur, líkastar risavöxnum kóngulóm, taka ađ herja á íbúana reynir ţó fyrst á styrk ţjóđarinnar. Eđa eru hinir raunverulegu óvinir kannski inngróiđ misrétti í ţjóđskipulaginu, huglausir og vćrukćrir leiđtogar og spillingin sem gegnsýrir efstu lög samfélagsins? Orrustan um Fold eftir Davíđ Ţór Jónsson er frumlegsta íslenska vísindaskáldsagan sem komiđ hefur út. Hún er hlađin spennu og orđkynngi, enda mun hún vekja mikla eftirtekt.


Höfundur: Davíð Þór Jónsson

ISBN: 978-9979-653-81-3
Bls. 250

Skrifađar bćkur:
Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com
Heimsćktu okkur á Facebook

Rafbækur (eBooks)

Orrustan-um-Fold.jpg

Orrustan um Fold

Á tunglinu Fold, sem snýst um gríđarstóran gasrisa í fjarlćgu sólkerfi, hefur lítil nýlenda manna skotiđ rótum. Lífsbaráttan er hörđ í glímu viđ óblíđ náttúruöfl. Ţegar undarlegar verur, líkastar risavöxnum kóngulóm, taka ađ herja á íbúana reynir ţó fyrst á styrk ţjóđarinnar. Eđa eru hinir raunverulegu óvinir kannski inngróiđ misrétti í ţjóđskipulaginu, huglausir og vćrukćrir leiđtogar og spillingin sem gegnsýrir efstu lög samfélagsins? Orrustan um Fold eftir Davíđ Ţór Jónsson er frumlegsta íslenska vísindaskáldsagan sem komiđ hefur út. Hún er hlađin spennu og orđkynngi, enda mun hún vekja mikla eftirtekt.


Höfundur: Davíð Þór Jónsson

ISBN: 978-9979-653-81-3
Bls. 250

Skrifađar bćkur:
Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com
Heimsćktu okkur á Facebook