|
Gæsahúð 08 - Litla líkkistan
Steini er að leika við Fellini, litla sæta hundinn í næsta húsi, þegar hann fellur fram af húsþaki
– og deyr. Eða svo halda allir. Hann er fluttur á sjúkrahús þar sem læknar úrskurða hann dáinn. Mamma og pabbi og litla systir eru sorgmædd. Svo er Steini litli jarðaður. En er hann raunverulega dáinn?
Af hverju lætur Fellini litli öllum illum látum? Af hverju er Steini að berja og öskra í kistunni djúpt ofan í jörðu?
Litla líkkistan er 8. bókin í þessum vinsæla bókaflokki.
Höfundur: Helgi Jónsson
ISBN: 978-9979-9651-0-X Bls. 96
|