Fyrri mynd
Nćsta mynd

Barnabækur

Stúfur tröllastrákur

Stúfur tröllastrákur

Stúfur Grýluson býr í Esjunni ásamt móđursystur sinni, Ófríđu, og manninum hennar, Lumma. Stúfur hefur engin börn til ađ leika viđ ţar til hann byrjar í skóla. Ţar kynnist hann Sumarrósu kennara, Bárđi, Fjólu og öllum hinum krökkunum. Ţessi bók er yndisleg lesning fyrir alla aldurshópa. Ţetta er nútímasaga, kreppan er í ađsigi. Tröllafjölskyldan ţarf ađ berjast fyrir ţví ađ fá ađ búa í friđi í Esjunni. Brćđur Stúfs koma í heimsókn fyrir jólin og finna upp nýja ađferđ til ađ gefa í skóinn. Kaflarnir eru 13 og hver ţeirra í raun sjálfstćđur ţó svo ađ sagan myndi eina heild. Höfundur: Helga Sigurđardóttir. Hún er kennari ađ mennt og býr í Svíţjóđ. Stúfur tröllastrákur er fyrsta bók hennar. Kápuna gerđi Kristín Ragna Gunnarsdóttir. Sjá heimasíđu hennar: www.krg.is


Höfundur: Helga Sigurðardóttir

ISBN: 978-9979-653-47-9
Bls. 150

Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com