Fyrri mynd
Næsta mynd

Barnabækur

Ævintýri Lilla - Fyrsti vinurinn.jpg

Ævintýri Lilla - Fyrsti vinurinn

Magnús Ingi er að byrja í grunnskóla. Hann er nýfluttur í hverfið og þekkir því enga krakka í bekknum sínum. Magnús er lágvaxinn og hræddur um að honum verði strítt vegna smæðar sinnar. Mamma og afi Magnús eru bestu vinir hans. Það er fátt skemmtilegra en að heimsækja afa sem er vísindamaður. Afi og Magnús lenda í ýmsum ævintýrum enda er hægt að bralla margt í kjallaranum hans afa. Magnús langar samt rosalega mikið til að eignast vini en það gerist hins vegar ekki fyrr en hann fer í sérkennslu í skólanum. Í sérkennslunni kynnist hann Trausta sem er bæði fyndinn og skemmtilegur. Höfundurinn, Þorlákur Már Árnason, er íþróttakennari að mennt. Hann hefur starfað með börnum og unglingum um langt skeið sem knattspyrnuþjálfari og sérkennari.


Höfundur: Þorlákur Már Árnason

ISBN: 978-9979-653-10-3
Bls. 120

Skrifaðar bækur:
Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com