Íslensk knattspyrna 2016Allt um Íslandsmótið 2016. Allar deildir karla og kvenna. Öll lið og leikmenn. Bikarkeppni karla og kvenna. Allir landsleikir í máli og myndum. Atvinnumennirnir erlendis. Yngri flokkarnir. Evrópuleikir félagsliða.
Ísland á EM í Frakklandi. Ítarlega umfjöllun. Landsliðið í máli og myndum. Kvennalandsliðið og leiðin á EM 2017.
VIÐTÖL:
- Aron Einar Gunnarsson
- Dagný Brynjarsdóttir
- Atli Viðar Björnsson
- Ásgerður Baldursdóttir
- Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ
Bókin er 272 blaðsíður og öll í lit.
Höfundur: Víðir Sigurðsson Þýðandi: Helgi Jónsson
ISBN: 978-9935-4642-2-4 Bls. 272
|