Fyrri mynd
Nćsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíđu Bókaútgáfu Tinds. Viđ notum vefkökur (e. cookies) til ţess ađ bćta upplifun ţína og greina umferđ um síđuna.
Međ ţví ađ nota vefsíđuna samţykkir ţú notkun á vefkökum og skilmála okkar.

Fræðibækur

Fótboltafíkillinn

Fótboltafíkillinn

Fótboltafíkillinn er bók um ákveđna gerđ manna. Hún er um manninn sem ţekkir ađ standa í rigningu og roki í níutíu mínútur til ađ horfa á liđiđ sitt tapa 5-0, veit hvernig er ađ vinna KR í Frostaskjólinu, ţekkir ađ sitja í bíl í fimm tíma til ţess eins ađ horfa á liđiđ sitt spila, ţekkir djúpa örvćntingu tapsins og hríslandi sigurtilfinninguna. Hún er fyrir alla sem vita betur en ţjálfarinn, fyrir ţá sem sleppa ţví ađ fara í bústađinn til ađ fara á völlinn, fyrir alla sem elska liđiđ sitt. „Ţađ er stundum erfiđara ađ vera stuđningsmađur fótboltaliđs uppi í stúku en ađ vera leikmađur inni á vellinum. Fótboltafíkillinn er fyndin saga um fótboltaáhugamann sem ekki er sama um gengi liđs síns. Knattspyrnuáhugamenn, hvort heldur ţeir halda međ Leiftri eđa Liverpool, Aftureldingu eđa Arsenal, ćttu ađ geta séđ sjálfan sig í bók Tryggva Kristjánssonar. Frásögnin er leiftrandi skemmtileg og minnir á Fever Pitch sögu Nicks Hornby. Kćrkomin bók í íslenska fótboltamenningu.“ Arnar Björnsson, íţróttafréttamađur á Stöđ 2 og Sýn. Inngangur eftir Júlían Meldon D’Arcy, dósent í enskum bókmenntum viđ Háskóla Íslands, og dćmdan lífstíđarknattspyrnuáhugamann. Ţessi bók er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.


Höfundur: Tryggvi Þór Kristjánsson

ISBN: 978-9979-9470-6-6
Bls. 90

Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com