Fyrri mynd
Nćsta mynd
Ok
Velkomin á heimasíđu Bókaútgáfu Tinds. Viđ notum vefkökur (e. cookies) til ţess ađ bćta upplifun ţína og greina umferđ um síđuna.
Međ ţví ađ nota vefsíđuna samţykkir ţú notkun á vefkökum og skilmála okkar.

Handbækur

Ég drepst

Ég drepst ţar sem mér sýnist

Ţessi bók er fágćtt safn 2.000 upplýsandi og drepskemmtilegra atvikssagna úr sviđsljósinu. Í ţessari kaldhćđnislega innbundnu en dagsönnu revíu, stígur Gísli Rúnar Jónsson dramatískan darrađardans í óformlegu en taktvissu hliđarspori viđ leiklistarsöguna, viđ undirleik kostulega ónákvćmrar en alţjóđlegrar ritstjórnar Grínara hringsviđsins. Öldum saman hefur sviđsljósiđ veriđ uppspretta óţrjótandi söguburđar og má ţá einu gilda hvort viđ sögu komu leikstjórinn og leikhússtjórinn sem reyndu ađ bíta nefiđ hvor af öđrum, gagnrýnandinn sem kom ađ konunni sinni uppi í rúmi međ ballettdansaranum eđa leikskáldiđ sem gekk í skrokk á leikaranum fyrir ađ fara afturábak međ textann; hvort ţađ var upphlaup í áhorfendasal vegna ţess ađ áhorfandi á öđrum bekk ćldi yfir alla á fyrsta bekk, leikmyndin hrundi ofan á aldrađa leikkonu sem var ađ flytja dauđaatriđi Ásu í Pétri Gaut eđa rafmagniđ fór međ ţeim afleiđingum ađ hluti Ţjóđleikhúskórsins gekk rakleitt ofan í hljómsveitargryfjuna; öll krćsilegustu atvik sem um getur viđ leikupptrođslur í íslensku sviđsljósi er ađ finna í ţessari bók og gera hana ađ fágćtri lesningu sem allir, óvígđir sem innvígđir, geta notiđ til afţreyingar milli atriđa og á flótta frá sínu eigin hvundagslega leikriti.


Höfundur: Gísli Rúnar Jónsson

ISBN: 978-9979-653-61-5
Bls. 400

Bókaútgáfan Tindur • Kt. 450913-0810 • Lerkilundur 32 • 600 Akureyri
Sími: 777 2777 • Email: tindur@tindur.ishelgihjojonsson@gmail.com